Logitech MX keys þráðlaus lyklaborð | TL.is
Announcement Logo

Ókeypis heimsinding í dag

Logitech MX keys þráðlaus lyklaborð

LOG-MXKEYS

Logitech

Logitech MX keys þráðlaus lyklaborð

LOG-MXKEYS

Logitech
Vörulýsing

MX Keys þráðlaust lyklaborð



Unifying eða Bluetooth
Easy-Switch, hægt að tengja 3 tæki samtímis
Endurhlaðanleg rafhlaða sem endist í allt að 5 mánuði.
Multi OS, virkar með Windows, Apple, Linux o.fl
Lagerstaða
  • Vefverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Selfoss
  • Egilsstaðir
  • Reykjanesbær
Skilareglur

14 daga skilaréttur

MX línan frá Logitech, hönnuð fyrir skapandi vinnu og forritun, með stöðugleika og nákvæmni í fyrirrúmi. Borðið er upplýst með LED hvítri LED lýsingu og nýtir námdar og ljósskynjara til að bjóða upp á fullkomna lýsingu og hámarka rafhlöðuendingu. Rafhlaða MX Keys endist í allt að 10 daga meðan lýsinginn er notuð en hægt er að slökkva á henni og endist þá rafhlaðan í allt að 5 mánuði. Hægt er að tengja MX Keys við allt að 3 tæki á sama tíma og auðvelt er að skipta á milli tækja með flýtitökkum á lyklaborðinu. Þrjár leiðir eru í boði til að tengja borðið við tölvuna þína, USB snúra sem fylgir borðinu, Unifying þráðlaus móttakari eða Bluetooth.