




Vörulýsing
Uppfærð útgáfa af hini klassísku M500 mús frá Logitech. Músin er í ergónómískri hönnun í fullri stærð. Helstu breytingar frá fyrri mús er nýr og endurbættur skynjari sem er stillanlegur frá 400-4000 DPI upplausn. Músin nýtir Logitech Optionsforritið fyrir stillingar þar sem hægt er að forrita 5 af 7 tökkum M500s. Músin er með snúru og er tengd með USB tengi.
Nánari tæknilýsing