


Vörulýsing
Lögun músarinnar styður hendina þannig notkun í nokkra klukkutíma er þægileg. Lögunin hentar einnig í hvora hendi fyrir sig og auðvelt að víxla hægri og vinstri músahnappi íhugbúnaði. Notkun í allt að eitt ár án þess að hlaða, og hægt er að slökkva á henni með sér hnappi á botni músarinnar. Áræðanleg og sterk þráðlaus tenging í allt að 10 metra án hökts eða sambandleysis
Nánari tæknilýsing