



Vörulýsing
Vinnuvistfræðilega hannað lyklaborð frá Logitech. Með skiptingu í miðju og sérstaklega bogið til að minnka álag á úlnlið og framhandleggi. Nátturlegri lögun og staðsetning takkana dregur einnig úr spennu í vöðvum í baki, hálsi og herðum. Áföst úlnliðshvíla með marglaga svampi aðlagar sig og dreifir þunganum jafnt hvort sem unnið er sitjandi eða standandi.
Nánari tæknilýsing