Verslanir
Lokað
Lokað
15%




Vörulýsing
Vinnuvistfræðilega hannað lyklaborð frá Logitech. Með skiptingu í miðju og sérstaklega bogið til að minnka álag á úlnlið og framhandleggi. Nátturlegri lögun og staðsetning takkana dregur einnig úr spennu í vöðvum í baki, hálsi og herðum. Áföst úlnliðshvíla með marglaga svampi aðlagar sig og dreifir þunganum jafnt hvort sem unnið er sitjandi eða standandi.
Lyklaborðið er þráðlaust og styður bæði notkun USB sendis eða Bluetooth eftir því hvað hentar fólki.
Kemur í umhverfisvænum umbúðum.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Þráðlaus lyklaborð
Strikamerki vöru
5099206097094
Lyklaborð
Stærð (HxBxD)
23,3 x 45,6 x 4,8 cm
Þyngd
1,16 kg
Samhæfni
Windows 10 og nýrra, MacOS 10.15 og nýrra, iPadOS 14 og nýrra, ChromeOS, Linux
Þráðlaus tækni
RF 2,4G með USB sendi eða BT tenging beint við tæki
Rofatækni
Venjulegt
Hugbúnaður
Logi Options+
Tungumál leturs
Nordic
Rafhlaða
Ending
2 ár
Endurhlaðanleg
Nei
Tegund
AAA
Fylgihlutir
Fylgihlutir
USB sendir, 2x AAA rafhlöður