





+1
Vörulýsing
Upplifðu næstu kynslóð þráðlaus nets með Linksys MX5 Velop. Kerfið blandar saman Velop Intelligent Mesh tækni með WiFi 6 og færir þér alvöru gigabit þráðlast net með allt að 5,3 Gbps hraða í hvert horn heimilisins. MX5 Velop er fær um að senda og taka á mótu fjölda strauma gagna samtímis því WiFi 6 hefur fjórfalda getu á við Wifi 5. Velop MX5 þjónustar allt að 50 tæki svo fartölvur, sjónvörp, snjalltæki o.fl geta öll starfað á sama tíma án vandræða. BSS tækni kemur í veg fyrir truflanir fránálægjum þráðlausum netum og tryggir öflugt og skýrt merki á þínu heimili.
Nánari tæknilýsing