





+3
Vörulýsing
Lian-Li O11 Dynamic Mini er lúxus turnkassi. Með gleri bæði á hliðinni og að framan sem gefur honum heillandi útlit og mikla möguleika þegar kemur að uppstillingu. Þessi sérstaka hönnun með viftu inntakið á hliðinni býður einnig uppá mikla möguleika í kælingu, bæði í loft- og vökvakælingum.
Bakhliðin í O11 Dynamic Mini er breytileg svo að uppstillingin verður upp á sitt besta sama hvaða stærð af móðurborði þú setur í hann, ATX, mATX eða ITX.
O11 Dynamic Mini er hannaður í tveimur hólfum og er því eru aflgjafinn og HDD diskar geymdir á bak við móðurborðsramman. Kassinn býður þannig bæði upp á meira pláss fyrir kaplaskipulag og betra loftflæði þar sem aflgjafinn truflar það ekki.