Vörulýsing
Stór skjár með 4K upplausn sem hentar í margvíslega notkun. Einstaklega hentugur í skrifstofuvinnu en skjárinn er með innbyggða USB-C dokku sem getur hlaðið með allt að 60W afli. Kemur með fjarstýringu og styður 4PBP eða 4 svæði fyrir hvert tæki en einnig er PIP möguleiki.
Nánari tæknilýsing
Orkunotkun