+1
Vörulýsing
LG Ultra HD 4K skjár með hámarks stjórnun á smáatriðum.
Frábær skjár hvort sem þú ert að skapa þitt eigið efni, horafa á myndbönd eða spila leiki. VA filma með DCI-P3 90% litasviði. HDR10 vottaður svo skerpan er með því mesta sem fæst. Með einum kapli færðu allt sem þú þarft í gegnum USB-C til að tengja hvort sem er makka eða PC sem auk þess getur hlaðið með allt að 90W afli.
Nánari tæknilýsing