





Vörulýsing
Lenovo Tab Plus er fullkomin spjaldtölva fyrir afþreyingu og vinnu. Hún er búin 11,5 tommu IPS LCD skjá með 90Hz endurnýjunartíðni, sem tryggir skarpa mynd. Með átta (4 x tweeters, 4 x force-balanced bassa) JBL hátölurum færðu ótrúlega kraftmikla hljóðupplifun, hvort sem þú ert að horfa á myndbönd eða hlusta á tónlist. Hægt er að nota spjaldtölvuna eins og bluetooth hátalara og streyma tónlist beint úr símanum þínum.
Nánari tæknilýsing