Verslanir
Lokað
Lokað
20%





Vörulýsing
Lenovo Tab 10 er fjölskylduvænn spjaldtölva með 10.1" FHD skjá og tvöföldum hátölurum sem tryggja frábæra mynd- og hljóðupplifun. Þetta er LTE útgáfan sem hægt er að bæta við símakorti og tengjast 4G neti. Fullkomin fyrir afþreyingu og nám. Létt og meðfærileg spjaldtölva út áli sem gerir hana auðvelda að taka með sér hvert sem er. Með öflugri rafhlöðu og hraðvirkum afköstum er Lenovo Tab 10 tilvalin fyrir alla fjölskylduna.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Android
Örgjörvi
Tegund örgjörva
MediaTek Helio
Fjöldi kjarna
8
Vinnsluminni
Gerð Vinnsluminnis
DDR4
Stærð vinnsluminnis
4 GB
Skjár
Skjástærð í tommum
10,1
Upplausn skjás
1920 x 1200
Birtustig í nits
400
Filma
IPS
Geymsla
Stærð geymslupláss
64 GB
Myndavél
Myndflaga
8 MP og 5 MP
Net
Bluetooth
5.3
WiFi-Staðall
WiFi-5
Farsímanet staðall
4G LTE
Tengimöguleikar
Tengi
USB Type-C
Rafhlaða
Ending
allt að 10 tímar
mAh
5100
Hugbúnaður
Stýrikerfi
Android
Stærðir
Litur
Grár
Þyngd
425g