Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 11:00

Vörulýsing
Lenovo 11" spjaldtölva með skörpum 90hz skjá, öflugum MediaTek örgjörva og 8GB vinnsluminni, ótrúleg afköst og skýr mynd. Njóttu margmiðlunar með fjórum hátölurum og langri rafhlöðuendingu. Með 256GB geymsluplássi, hefurðu nóg pláss fyrir öll forritin þín og skrár. Tölvunni fylgir penni
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Android
Örgjörvi
Tegund örgjörva
MediaTek Dimensity 6300
Fjöldi kjarna
8
Vinnsluminni
Gerð Vinnsluminnis
DDR4
Stærð vinnsluminnis
8 GB
Skjár
Skjástærð í tommum
11
Upplausn skjás
2560 x 1600
Filma
IPS
Endurnýjunartíðni
90 Hz
Geymsla
Stærð geymslupláss
256 GB
Myndavél
Myndflaga
5 MP fram og 8 MP selfie
Net
Bluetooth
5.2
WiFi-Staðall
WiFi-5
Tengimöguleikar
Tengi
USB Type-C
Hljóð
Hátalarar
Dolby Atmos fjórir hátalarar
Rafhlaða
Ending
allt að 10 tímar
mAh
7040
Hugbúnaður
Stýrikerfi
Android
Stærðir
Litur
Grár
Þyngd
480g