Verslanir
Lokað
Lokað
10%






+1
Vörulýsing
JBL Pro Sound og þú setur partíið í nýjar hæðir með þessum JBL bluetooth hátalara. Taktu hátalarann með þér en hann hefur allt að 15klst rafhlöðuendingu, karaóki stillingu og svo fylgir með þráðlaus hljóðnemi. Ljósasýning sem hægt er að stilla eða breytist í takt við tónlistina. Hægt að tengja saman fleiri JBL Auracast samahæfða hátalara fyrir enn betri og meiri hljóm.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Bluetooth hátalarar
Hátalarar
Magnari
100 W
Stærð keilu
5.25" Bassahátalari / 2x 0,75" Dome Tweeter
Power output (RMS)
100 W
Tíðnisvið
40Hz - 20kHz
Net
Bluetooth
5.4
Eiginleikar
Auracast
Já
Partýljós
Já
Veðurvörn
IPX4 Skvettuvörn
Þráðlaus Míkrafónn
Já - Fylgir
JBL PartyBox App
Já
Hleðslutími
3.5 klst
Fylgihlutir
Þráðlaus hljóðnemi / axlaról
Rafhlaða
Gerð
Lithium-ion
Ending
Allt að 15 klst
Stærðir
Litur
Svartur
Þyngd
6,4 Kg
Stærð (B x H x D)
501 x 258 x 221 mm