Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00
19.499






+1
Vörulýsing
400W magnari og JBL Pro Sound hljómi setur þú partíið á nýjar hæðir með PARTYBOX520. Gríptu hátalarann með þér í útileguna eða garðinn en hann er IPX4 skvettuvarinn. Með 15 klst rafhlöðuendingu getur þú haldað partíinu gangandi langt frameftir og hægt að skipta um rafhlöðu (aukahlutur) og halda áfram. Hægt er að tengja 2 hljóðnema og gítar fyrir alvöru karíókí stemmingu. Hækkaðu vel í græjunum og stilltu á AI Sound Boost fyrir meiri hljómgæði og bassa. Auðvelt er að tengja saman fleiri Auracast samhæfða hátalara með JBL PartyBox appinu þráðlaust fyrir enn meiri hljóm!
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Bluetooth hátalarar
Hátalarar
Fjöldi hátalara
4
Stærð keilu
2x 6,5" bassar / 2x 25mm Dome Tweeterar
Power output (RMS)
400 W
Tíðnisvið
40Hz -20kHz
Net
Bluetooth
5.3
Tengimöguleikar
3.5mm combo audio jack
Já
Fjöldi USB-A 2.0 tengja
1
Eiginleikar
Auracast
Já
Ferðahleðsla
Já
Partýljós
Já
Veðurvörn
IPX4 Skvettuvörn
JBL PartyBox App
Já
Hleðslutími
3 Klst
Rafhlaða
Gerð
Lithium-ion
Ending
Allt að 15 klst
Stærðir
Litur
Svartur
Þyngd
16,5 Kg
Stærð (B x H x D)
335 x 669 x 385 mm
Annað
Annað
Hægt er að kaupa auka rafhlöðu sem aukahlut JBL-BATTERY400