





Vörulýsing
Jabra Engage 75 heyrnatólin eru hágæða hönnuð með góða þráðlausa tengingu, rafhlöðuendingu og skýrt hljóð. Hentar vel fyrir þá sem vilja fyrsta flokks samskipti á vinnustað sem hægt er að tengja allt að 5 saman hvort sem er hefðbundinn sími, hugbúnaðarsími eða fyrir farsíma. Uppfyllir skilyrðum fyrir Skype fyrir Open Office og minnkar umhverfishljóð svo hentar vel í opnum rýmum.
Nánari tæknilýsing