





Vörulýsing
CompuCleaner Xpert er fyrsta flokks rafmagnsrykblásari með tveimur hraðastillingum og allt að 550W afli.
Með blásaranum fylgja fjórir útskiptanlegir stútar og þrír mismunandi burstar sem öruggt er að nota á raftæki. Með blöndu af notkun þessara stúta og burstanna er auðvelt að losa í burtu ryk á erfiðum stöðum.
Tapar ekki blásturskrafti með notkun eins og hefðbundið þrýstiloft í brúsa.
Nánari tæknilýsing