
Vörulýsing
Nett Anti-Static motta sem hægt er að pakka saman á auðveldan hátt til að vera með á ferðinni, Armband fylgir með sem hægt er að tengja við mottuna, hægt er að tengja armbandið beint í jörð með meðfylgjandi klemmu, eða taka klemmuna af og tengja í jarðtengingu við mottu sem einnig fylgir með.
Nánari tæknilýsing