





+2
Vörulýsing
HYTE Y40 ATX Mid Twoer tölvukassinn er hannaður til að heilla og uppfylla nýjustu staðla í tölvukössum. Með sambyggðu gleri að framan og á hlið, næstu kynslóðar GPU-samhæfni og riser kapli sem fylgir, er Y40 fullkominn fyrir þá sem vilja byggja öfluga leikjatölvu og sýna hversu flott hún er.
PCIe 4.0 x16 Riser kapall fylgir turnkassanum.
Nánari tæknilýsing