HyperDrive USB-C 7 í 1 HDMI tengikví fyrir tvo skjái | Hyper | TL.is

Hyper HyperDrive USB-C 7 í 1 HDMI tengikví fyrir tvo skjái

TAR-HD7002GL

Hyper HyperDrive USB-C 7 í 1 HDMI tengikví fyrir tvo skjái

TAR-HD7002GL

HyperDrive Next Dual 4K HDMI 7 tengja USB-C tengikvíin er tengilausn fyrir skapandi einstaklinga, ritstjóra, ljósmyndara og fleiri. Þessi USB-C tengikví býður upp á teggja 4K skjáa stuðning fyrir M1, M2 og M3 MacBook, PC og Chromebook, ásamt 7 hraðvirkum tengjum sem gera þér kleift að nýta skapandi hæfileika þína hvar sem er. Með tveimur 10 Gbps USB-C tengjum, 100 W pass-through hleðslu og EcoSmart™ tækni, er þessi tengikví bæði hröð og umhverfisvæn.