





+1
Vörulýsing
HyperDrive Next 4 tengja USB-C tengikvíin er lausn fyrir þá sem þurfa á fjölbreyttum tengimöguleikum að halda. Þessi smáa tengikví er hönnuð fyrir skapandi einstaklinga, myndvinnslufólk, ljósmyndara og fleiri. Með stuðningi við 4K 60 Hz skjáútgang fyrir Mac, PC og Chromebook og fjórum tengjum getur þú nýtt sköpunargáfuna þína heima eða á ferðinni.
Tengikvíin er úr 100% endurunnu áli og 85% endurunnu plasti.
Nánari tæknilýsing