Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00
20%






+1
Vörulýsing
HyperDrive Next 11 tengja USB-C tengikvíin er öflug og fjölhæf tengikví hönnuð fyrir skapandi notendur, fagfólk og alla sem þurfa aukna tengimöguleika. Með 11 hraðvirkum tengjum, stuðningi við tvo 4K 60Hz skjái, og PD 3.1 140W gegnumstraumstengi svo hægt sé að hlaða fartölvuna í gegn um fjöltengið, færðu allt sem þú þarft til að tengja, hlaða og vinna – hvort sem þú ert á ferðinni eða við skrifborðið.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Tengikvíar
Power Delivery 3.0
PD 3.1 140W pass-through
Stærð (BxDxH)
12,6 x 4,9 x 1,5 cm
Þyngd
0,1 kg
Litur
Dökkblár
Tengi
2x HDMI, 3x USB-C, 2x USB-A, 1x SD kortalesari, 1x MicroSD kortalesari, 1x Ethernet, 1x combo jack
Skjár
Upplausn skjás
3840 x 2160
Endurnýjunartíðni
60 Hz
Fjöldi skjáa
2
Tengimöguleikar
3.5mm combo audio jack
Já
Fjöldi HDMI 2.0 tengja
2
Fjöldi USB-A 3.0 tengja
2
Fjöldi USB-C tengja
3
SD-Kortalesari
SD og MicroSD kortarauf
Annað
Annað
Styður bara einn skjá á Mac tölvum
Net
Ethernet
Gigabit Lan 1x RJ45
Efni
Efni
Ál og plast