




Vörulýsing
Armhvíla fyrir mús frá Glorious sem að hentar sérstaklega vel fyrir fólk sem vill stuðning við úlnliðinn hjá músinni en notar mottu sem þekur t.d. allt skrifborðið.
Mjúkt tauákláði á toppinum og stamur gúmmíbotn svo að hún renni ekki til.
Millistífur gæðasvampur er inni í hvílunni svo að hún styðji vel við.
Saumaðir kantar til þess að auka endingartíma armhvílunnar.
20 x 10 cm.
Nánari tæknilýsing