Verslanir
Lokað
Lokað
25%






+2
Vörulýsing
Glorious Model O 2 Pro Wireless er með endurhlaðanlegri rafhlöðu sem endist allt að 80 klukkustundir. Með Glorious BAMF 2.0 optical skynjara sem var sérhannaður af draumaliði Glorious og Pixart. Stillanlegir takkar ásamt 1ms svartíma fyrir mýkri hreyfingar í hraðvirkum leikjum. BxLxH: 62x128x38mm. Sérstaklega létt mús sem að vegur ekki nema 57 grömm.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Þráðlausar leikjamýs
Strikamerki vöru
810069975689
Mús
DPI
26000
Fjöldi forritanlega takka
6
Þyngd
57g
IPS
650
Rafhlaða
Ending
Allt að 80 klst
Endurhlaðanleg
Já