Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00
10%






+3
Vörulýsing
Garmin Approach S50 er frábært golfúr sem hjálpar þér að fá sem mest út úr golfhringnum. Úrið kemur með glampavörðum 1,2" AMOLED snertiskjá og yfir 43.000 innbyggðum golfvöllum og auðvelt er að bæta við fleirum í gegnum Garmin Golf appið.
S50 úrið er með púlsmæli og mælir hjartsláttartíðni, svefn, streitu og súrefnismettun. Það sýnir Body Battery orkumælingu, styður Garmin Pay og þú getur hlaðið tónlist beint inn á úrið. Einnig er boðið upp á Garmin Coach og fjölbreytt innbyggð æfingaforrit sem henta fyrir mismunandi íþróttir og daglega hreyfingu.
Með Green View færðu nákvæmar upplýsingar og fjarlægðir á greenið og lögun þess, ásamt því að AutoShot Gametracker skráir sjálfkrafa höggin þín og hjálpar við að greina spilamynstur.
Úrið býður einnig upp á meira en bara golfviðmót, þar sem það sýnir snjalltilkynningar og telur skref, kaloríur, svefn og fleira.
Rafhlaðan endist í allt að 15 klukkustundir í GPS stillingu og allt að 10 daga í venjulegri úrstillingu.
Nánari tæknilýsing
Skjár
Skjástærð í tommum
1,2
Rafhlaða
Ending
10 dagar (15 klst með GPS)
Eiginleikar
Snertiskjár
Já
Mælir Kaloríur
Já
Vatns og rykhelt
Já
Útskiptanleg ól
Já
Skrefmælir
Já
GPS
Já
Áttaviti
Já
Sýnir símtöl og ósvöruð símtöl
Já
Dagatal
Já
NFC
Já
Vekjaraklukka
Já
Find My Phone
Já
Púlsmælir
Já
Stærðir
Litur
Hvítur
Þyngd
29g