





+1
Vörulýsing
FSP NE5 kælinginn er hönnuð til að vera sem hljóðlátust en kæla sem best og virkar á flesta Intel og AMD örgjörva. Þróaðar Gravity hitapípur flytja hitan frá örgjörvanum og ál kæliblokkinn sér um að koma hitanum frá með hljóðlátri ARGB lita viftu.
Nánari tæknilýsing