Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00
10%






Vörulýsing
FSP Hydro PTM Pro 1350W er afkastamikill aflgjafi með 80 PLUS Platinum vottun og ATX 3.1 stuðningi, hannaður til þess að styðja við nýjustu skjákort og örgjörva. Hann er hannaður með einni öflugri 12V grein, aftengjanlegar snúrur og snjalla 135mm vökvalegu-viftu sem stöðvast þegar að álag er nógu lítið. Með japönskum þéttum og sérstöku lakki sem verndar gegn ryki og raka er hann bæði endingargóður og öruggur. Hann styður PCIe Gen 5 og er byggður til þess að endast í mörg ár – fullkominn fyrir leikja- og vinnsluvélar sem krefjast stöðugleika og afls.
Nánari tæknilýsing
Afl
Wött
1350
Spenna
100-240V
Eiginleikar
Kælivifta
135mm með vökvalegu
Tengimöguleikar
Fjöldi SATA tengja
12
Fjöldi 4+4 PIN tengja
2
Fjöldi PCI-E 6+2 tengja
4
Fjöldi 12VHPWR tengja
2
Fjöldi Molex tengja
4
Fjöldi ATX 24 PIN tengja
1
Stærðir
Stærð (B x H x D)
150 x 86 x 180 mm
Hljóðstyrkur
Allt að 36 dBA
Annað
Annað
Verndanir: OCP, OVP, SCP, OPP, OTP, UVP