



Vörulýsing
Hydro K Pro línan af aflgjöfum frá FSP er með endurnýjaða rásarhönnun sem að býður m.a. upp á virka aflstuðulsleiðréttingu, púlsbreiddarmótun og tvöfalda rafsegultruflunarsíu.
Aflgjafinn er með stakri öflugri 12V grein sem tryggir að aflfrek skjákort geti fengið öflugan og stöðugan straum.
Nánari tæknilýsing