FSP Hydro G Pro 750W 80P Gold aflgjafi | TL.is

FSP Hydro G Pro 750W 80P Gold aflgjafi

FSP-HYDROGPRO750

FSP Hydro G Pro 750W 80P Gold aflgjafi

FSP-HYDROGPRO750

Ný útgáfa af Hydro G línunni frá FSP, Hydro G Pro, tekur allt það besta úr Hydro G línunni og pakkar því í minni pakka með meiri afköstum.
Aflgjafinn hefur af ýmsu að státa en með 80 Plus gullvottun og Eco rofa er tryggt að hann sé bæði skilvirkur í rafmagnsnotkun og hljóðlátur.
Eco rofinn gerir það m.a. að verkum að viftan kveikir ekki á sér ef aflgjafinn er í undir 30% nýtingu.
Aflgjafinn er er vottaður til þess að virka í allt að 95% loftraka og uppfyllir IEC/EN 62368 staðalinn.