
Vörulýsing
Öflugur online varaaflgjafi fyrir með festingum fyrir rack skápaAlhliða notkun möguleg, hvort sem er með húsarafmagni eða rafal og með converter mode er hægt að aðlaga 40-70Hz tíðni út í 50Hz. Skjár með stöðu auðveldar alla vöktun og aðgang að stöðu varaaflgjafans Innbyggð vöktun getur einnig átt sér stað með RS-232 eða USB. Hægt er að fá SNMP auka kort sem býður upp á RJ-45/RJ-11 samskipti
Nánari tæknilýsing