Verslanir
Lokað
Lokað
13.198






+3
Vörulýsing
Torrent Nano kassinn frá Fractal Design er straumlínulagaður og hannaður til þess að hámarka loftflæðið í sem minnstum pakka. Það tekst með því að vera með mjög opna framhlið og öfluga 180mm viftu í henni sem er sérgerð til þess að ná sem mestu loftflæði án þess að skapa of mikinn hávaða.
Þessi litli kassi leynir á sér og er fær um það að taka allt að þriggja raufa þykk og 33,5 cm löng skjákort ásamt því að taka við örgjörvakælingum sem eru allt að 165 mm háar.
Ryksíur í framhlið og botni tryggja svo að kassinn haldist nánast algjörlega rykfrír.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Án aflgjafa
Strikamerki vöru
7340172702962
Hámarks lengd íhluta
Skjákort (mm)
335
Aflgjafi (mm)
200
Örgjörvakæling (mm)
165
Samhæfni
Form Factor
Mini-ITX
Vatnskælingar stuðningur
Allt að 240mm í framhlið, allt að 280mm í botni
Tengimöguleikar
Tengi
1x USB-C Gen 2, 2x USB 3.0, 2x 3,5mm jack tengi
Rauf
3
Drif pláss
Fjöldi 3.5" drifa
1
Fjöldi 2.5" drifa
2
Viftustuðningur
Framhlið
1x 180mm eða 2x 140/120mm
Aftan
1x 120mm
Botn
2x 140/120mm
Viftur
Fjöldi
1
Stærðir
Stærðarflokkur
mITX / mDTX
Litur
Svartur
Efni
Stál
Stærð (B x H x D)
222 x 374 x 417 mm
Þyngd
5,5 kg
Eiginleikar
Fylgihlutir
Stuðningur fyrir skjákort, breytistykki fyrir viftur í framhlið, aukahlutakassi