Meshify 3, svartur með glerhlið | Fractal Design | TL.is

15%

Afsláttur

Fractal Design Meshify 3 er frumlegur turnkassi hannaður fyrir þá sem leggja áherslu á árangur, gott aðgengi og fagurfræði. Hann sameinar skandinavískan hönnunarstíl og hágæða efni með glæsilegu gleri og hugmyndafræði sem leggur áherslu á gott loftflæði. Með sérhönnuðu loftrásarkerfi, vönduðu rými fyrir vélbúnað og notendavænu viðmóti sem gerir það þægilegt að byggja. Hann sameinar hámarksafköst, þægindi og fagurfræði, allt pakkað í glæsilegan kassa sem stendur undir væntingum bæði fagmanna og áhugamanna.

Frágangur & stærð

  • Útbúinn úr stáli og hertu gleri sem sýnir innri byggingu án þess að draga óþarflega athygli að sér.
  • Rúmar móðurborð allt upp í E-ATX (277mm). Þrjár Momentum 140mm viftur fylgja með og leggja grunninn aðgóðu loftflæði.

Loftflæði & kæling

  • Hönnun kassans bakvið neðstu viftuna beinir loftinu beint að skjákorti sem stuðlar að bættri kælingu á því.
  • Möguleiki á uppsetningu viftna: 6×120mm eða 5×140mm, einnig rými fyrir vatnskælingar: 280mm ofan, 360mm framan, 120mm að aftan.

Innra rými & skipulag

  • 2 x 3,5"/2,5" diskastæður sem taka 2x3,5” diska eða 4x2,5” diska, auk tveggja sérhannaðra 2,5" festinga, allt að sex 2,5" diska.
  • Gott innra skipulag svo hægt sé að ganga vel frá köplum fyrir snyrtilegra útlit

Notendavæn smíði

  • Hliðarnar og toppurinn losna auðveldlega án verkfæra – toppurinn með sérstökum flipa úr taui sem er togað í.
  • Tengi á toppi: 1 x USB-C 20Gbps, 2 x USB-A 5Gbps, combo 3,5mm hljóðtengi.
  • Skjákort allt að 349mm í lengd og örgjörvakælingar allt að 173mm háar passa í turnkassann.
  • Styður ATX aflgjafa sem eru allt að 180mm langir.

Hljóð & áreiðanleiki

  • Momentum 14 viftur með LCP blöðum og FDB legum tryggja hljóðláta og örugga virkni.

Af hverju ættir þú að velja Meshify 3?

  • Framúrskarandi loftflæði sem leggur áherslu á kælingu skjákorts og gott loftflæði
  • Rúmt pláss fyrir stærri vélbúnað: E-ATX móðurborð, 349mm skjákort, 173mm örgjörvakæling
  • Aðskilið rými fyrir HDD/SSD, betra skipulag og þægilegt að komast að tengjum.
  • Verkfæralaus hönnun – Opnaðu kassann og settu saman í hann án þess að þurfa nein verkfæri.
  • Glæsilegt útlit með ljósu gleri á annarri hlið, án RGB ljósa sem gefur hlutlaust og faglegt útlit.

 

Almennar Upplýsingar

Flokkur

Án aflgjafa

Strikamerki vöru

843276107178

Hámarks lengd íhluta

Skjákort (mm)

349

Aflgjafi (mm)

180

Örgjörvakæling (mm)

173

Samhæfni

Form Factor

ATX

Vatnskælingar stuðningur

240/280mm í toppi, 280/360 að framan

Tengimöguleikar

Tengi

1x USB-C 20Gbps, 2x USB 5Gbps, 1x combo jack

Rauf

7

Drif pláss

Pláss fyrir drif

2x eingöngu 2,5" diskar, 2x festing sem tekur 1x3,5" eða 2x2,5"

Fjöldi 5.25" drifa

0

Fjöldi 3.5" drifa

2

Fjöldi 2.5" drifa

6

Viftustuðningur

Toppur

2x 120/140 mm

Framhlið

3x 120/140 mm (3x 140mm fylgja)

Aftan

1x 120 mm

Stærðir

Litur

Svartur

Efni

Stál og hert gler

Stærð (B x H x D)

229 x 507 x 433 mm

Þyngd

8,8 kg

Eiginleikar

Fylgihlutir

9x móðurborðsskrúfur, 4x aflgjafaskrúfur, 24x SSD skrúfur, 8x HDD skrúfur, 8x gúmmí fyrir HDD, 4x bensli, 1x móðurborðsstandur

Fractal Design Meshify 3 er frumlegur turnkassi hannaður fyrir þá sem leggja áherslu á árangur, gott aðgengi og fagurfræði. Hann sameinar skandinavískan hönnunarstíl og hágæða efni með glæsilegu gleri og hugmyndafræði sem leggur áherslu á gott loftflæði. Með sérhönnuðu loftrásarkerfi, vönduðu rými fyrir vélbúnað og notendavænu viðmóti sem gerir það þægilegt að byggja. Hann sameinar hámarksafköst, þægindi og fagurfræði, allt pakkað í glæsilegan kassa sem stendur undir væntingum bæði fagmanna og áhugamanna.

Frágangur & stærð

  • Útbúinn úr stáli og hertu gleri sem sýnir innri byggingu án þess að draga óþarflega athygli að sér.
  • Rúmar móðurborð allt upp í E-ATX (277mm). Þrjár Momentum 140mm viftur fylgja með og leggja grunninn aðgóðu loftflæði.

Loftflæði & kæling

  • Hönnun kassans bakvið neðstu viftuna beinir loftinu beint að skjákorti sem stuðlar að bættri kælingu á því.
  • Möguleiki á uppsetningu viftna: 6×120mm eða 5×140mm, einnig rými fyrir vatnskælingar: 280mm ofan, 360mm framan, 120mm að aftan.

Innra rými & skipulag

  • 2 x 3,5"/2,5" diskastæður sem taka 2x3,5” diska eða 4x2,5” diska, auk tveggja sérhannaðra 2,5" festinga, allt að sex 2,5" diska.
  • Gott innra skipulag svo hægt sé að ganga vel frá köplum fyrir snyrtilegra útlit

Notendavæn smíði

  • Hliðarnar og toppurinn losna auðveldlega án verkfæra – toppurinn með sérstökum flipa úr taui sem er togað í.
  • Tengi á toppi: 1 x USB-C 20Gbps, 2 x USB-A 5Gbps, combo 3,5mm hljóðtengi.
  • Skjákort allt að 349mm í lengd og örgjörvakælingar allt að 173mm háar passa í turnkassann.
  • Styður ATX aflgjafa sem eru allt að 180mm langir.

Hljóð & áreiðanleiki

  • Momentum 14 viftur með LCP blöðum og FDB legum tryggja hljóðláta og örugga virkni.

Af hverju ættir þú að velja Meshify 3?

  • Framúrskarandi loftflæði sem leggur áherslu á kælingu skjákorts og gott loftflæði
  • Rúmt pláss fyrir stærri vélbúnað: E-ATX móðurborð, 349mm skjákort, 173mm örgjörvakæling
  • Aðskilið rými fyrir HDD/SSD, betra skipulag og þægilegt að komast að tengjum.
  • Verkfæralaus hönnun – Opnaðu kassann og settu saman í hann án þess að þurfa nein verkfæri.
  • Glæsilegt útlit með ljósu gleri á annarri hlið, án RGB ljósa sem gefur hlutlaust og faglegt útlit.

 

Almennar Upplýsingar

Flokkur

Án aflgjafa

Strikamerki vöru

843276107178

Hámarks lengd íhluta

Skjákort (mm)

349

Aflgjafi (mm)

180

Örgjörvakæling (mm)

173

Samhæfni

Form Factor

ATX

Vatnskælingar stuðningur

240/280mm í toppi, 280/360 að framan

Tengimöguleikar

Tengi

1x USB-C 20Gbps, 2x USB 5Gbps, 1x combo jack

Rauf

7

Drif pláss

Pláss fyrir drif

2x eingöngu 2,5" diskar, 2x festing sem tekur 1x3,5" eða 2x2,5"

Fjöldi 5.25" drifa

0

Fjöldi 3.5" drifa

2

Fjöldi 2.5" drifa

6

Viftustuðningur

Toppur

2x 120/140 mm

Framhlið

3x 120/140 mm (3x 140mm fylgja)

Aftan

1x 120 mm

Stærðir

Litur

Svartur

Efni

Stál og hert gler

Stærð (B x H x D)

229 x 507 x 433 mm

Þyngd

8,8 kg

Eiginleikar

Fylgihlutir

9x móðurborðsskrúfur, 4x aflgjafaskrúfur, 24x SSD skrúfur, 8x HDD skrúfur, 8x gúmmí fyrir HDD, 4x bensli, 1x móðurborðsstandur