Announcement Logo

Ókeypis heimsinding í dag

Fitbit Sense Lunar White Soft Gold

FIT-FB512GLWT

Fitbit

Fitbit Sense Lunar White Soft Gold

FIT-FB512GLWT

Fitbit
Vörulýsing


Fitbit Sense


Innyggt GPS
24/7 púlsmælir
Vatnshellt að 50m
NFC - Snertilausar greiðslur

Lagerstaða
  • Vefverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Selfoss
  • Egilsstaðir
  • Reykjanesbær
Skilareglur

14 daga skilaréttur

Fitbit Sense er fullkomnasta heilsu snjallúrið frá Fitbit. Úrið er útbúið með EDA (electrodermal activity) stressnema sem mælir líkamshitastig. Stress og hitastig líkamanns er mælt í gegnum EDA Scan appið í úrinu.
Sense úrið ætur vita þegar hjartslátturinn fer undir eða yfir meðal hjartslátt. Fylstu með súrefnismettun blóðsins yfir nóttu með einni af mörgum skjámyndum í boði fyrir úrið.
12 mín hleðsla gefur dags endingu á úrinu. Hægt er að svara símtölum í gegnum úrið ef síminn er nálægt.