






Vörulýsing
Öryggismyndavél til nota innanhúss sem er með 4K upplausn, 8x zoom, sem getur snúist og hallast. Hægt er að tala í gegnum hana t.d. við gæludýrin en hún getur greint, fólk, dýr og grátur og látið vita. Gervigreind hjálpar við að fylgja eftir fólki svo fókusinn er ávalt á því. Takki fyrir Privacy Mode(Friðhelgisstilling) svo þú getur alltaf slökkt á henni. Samhæf með Alexa og Google Home. Hægt að setja micro SD kort í hana allt að 128GB eða tengja við HomeBase 3 og þarf því ekki áskrift.
Nánari tæknilýsing