Vörulýsing
Nettur WorkForce ferðaprentari. Fyrir þá sem þurfa prenta reikninga, samninga eða önnur skjöl á ferð. Lítill og nettur aðeins 1,6kg og passar í flestar ferðatöskur. Innbyggð rafhlaða sem tekur straum í gegnum USB gerir þér kleift að hlaða hann áferðinni. LCD skjár ásamt Wi-Fi og Wi-Fi Direct tengimöguleikar með samhæft við Apple AirPrint, Google Cloud Print og Epson iPrint.
Nánari tæknilýsing