





+3
Vörulýsing
Öflugur og fjölhæfur skanni fyrir ljósmyndir og skjöl.
Auðveldur og snöggur í notkun, þarf aðeins að tengja í USB. Epson Easy Phot Fix hugbúnaður hjálpar til við að leiðrétta gamlar myndir, hægt er að fjarlægja ryk og rendur, leiðrétta fölnaða liti og skerpa baklýsingu. Í skjölum er jafnvel hægt að fjarlægja "bleed through" þegar verið er að skanna sköl prentuð báðum megin. Bíður upp á skanna skjöl og myndir beint í skýið, til að deila auðveldlega með vinum og ættingjum.
- Fyrirferðalítill
- Hraðvirkur
- Standur til að geyma/skanna upp á rönd
- Epson Easy Photo Fix hugbúnaður fylgir
- Skannar beint í skýið
Nánari tæknilýsing