




Vörulýsing
Þessi A3+ EcoTank áfyllingar prentari er hannaður fyrir hagstæða útprentun A3+ mynda og skjala. Prentun, afritun og skönnun fer auðveldlega fram á 10.9cm stórum lita snertiskjá. Ein áfylling af bleki endist í allt að 2.300 hágæða 10x15 myndir semmiðast við ISO/IEC 29103 munstrið. Prentaran er hægt að tengja við þráðlaust net og prenta með Apple AirPrint og Mopria.
Nánari tæknilýsing