Epson EcoTank ET-5150 A4 prentari | TL.is

Epson EcoTank ET-5150 A4 prentari

EPS-ET5150

Epson EcoTank ET-5150 A4 prentari

EPS-ET5150

Fjölnota EcoTank prentari með einstaklega lágan rekstrarkostnað. EcoTank prentarar eru fylltir með túpum af bleki í stað þess að nýtast við hylki sem sparar bæði kostnað og er vistvænna fyrir umhverfið.
þessi bleksprautu prentari er frábær fyrir heimili sem og skrifstofur sem vilja minnka rekstrarkostnað ásamt rekstrarvörunum sem fylgja því að nota prentara.