



Vörulýsing
Fjölnotatæki með einstaklega lágan rekstrarkostnað. Fyrir þægindi í notkun er tækið einnig með þráðlausa prentun, LCD skjá og SD minniskortarauf. Ecotanks koma með margföldu bleki á við hefðbundin tæki sem dugir allt að í 2 ár og kosta áfyllingartúpur einungis brot af verði blekhylkja með hliðsjón af fjölda millilítra.
þessi bleksprautu prentari er frábær fyrir heimili sem vilja draga úr prentkostnaði og njóta farsíma prentunar.
Nánari tæknilýsing