Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00





Vörulýsing
Hagkvæmur WXGA skjávarpi frá Epson. Hentar vel fyrir skóla, vinnustaði, eða heimili. Hann býður upp á allt að 375" skjá, 4.000 lumens birtu fyrir skarpa, líflega myndir með 3LCD tækni. Innbyggður 2W hátalari. Með tveimur HDMI tengjum geturðu tengt mörg tæki samtímis og notað split-screen fyrir tvöfalt efni. Auðveld uppsetning.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Skjávarpar
Strikamerki vöru
8715946738574
Mynd
Tegund
3LCD
Upplausn
WXGA, 1280x800
Skerpa
16.000 : 1
Birta
4000 / 2.600 Lumen (Eco)
Stærð myndar
33" -375"
Eiginleikar
Tegund ljósgjafa
Lampi ELPLP97
Ending Ljósgjafa
6000 klst(Standard), 12000 klst (eco)
Throw Ratio
1,27 - 2,54:1
Focus
Manual
Keystone leiðrétting
Já, ±30° lárétt og lóðrétt
F númer linsu
1,44
Fylgihlutir
Straumkapall, fjarstýring
Hljóð
Hátalarar
Já, 2 W
Hljóðstyrkur (dB)
37
Tengimöguleikar
Tengi
USB 2.0 Type B (Service Only), HDMI in (2x)
Stærðir
Stærð (B x H x D)
302 x 237 x 82mm
Þyngd
2.5 kg