Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00





Vörulýsing
Fjölhæfur og meðfærilegur skjávarpi með Full HD 1080p upplausn og 4100 lumens birtu fyrir skýra og bjarta mynd. Hentar sérstaklega til að taka með sér fyrir kynningar með fjölda afspilunarmöguleika Apple AirPlay 2, Miracast, beint af USB Lykli eða Epson iProjection appi. Skjá stærð allt að 304", innbyggður 16W hátalari og einföld uppsetning með sjálfvirkri keystone-leiðréttingu. Löng ending með allt að 12.000 klst. lampalíftíma í ECO ham.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Skjávarpar
Mynd
Tegund
3LCD
Upplausn
Full HD 1080p, 1920 x 1080
Skerpa
16.000 : 1
Birta
4100 Lumen / 2300(eco)
Stærð myndar
30" -304"
Endurnýjunartíðni
240 Hz
Eiginleikar
Tegund ljósgjafa
Lampi ELPLP97
Ending Ljósgjafa
5.500 klst(Standard), 12.000 klst (eco)
Throw Ratio
1,30 - 2,09:1
Dæmi um stærð m.v. fjarlægð
2,8-4,6m (widescreen) = 100" skjár
Focus
Manual
Keystone leiðrétting
Já, ±30° lárétt og lóðrétt
Aðdráttur
1-1,162
Stýringar
AMC, Crestron
Hljóð
Hátalarar
Já, 16 W
Hljóðstyrkur (dB)
37
Tengimöguleikar
Tengi
USB 2.0-A, USB 2.0 Type B (Service Only), Wireless LAN IEEE 802.11a/b/g/n/ac, HDMI in (2x), Miracast, Jack plug out, Apple AirPlay 2
Stærðir
Stærð (B x H x D)
309 x 293 x 105 mm
Þyngd
3.1 kg
Annað
Annað
<a href="https://www.epson.co.uk/lens-distance-calculator"target="_blank">Stærðar og fjarlægðar reiknivél</a>