



Vörulýsing
Epson EcoTank Pigment blek fyrir heimilis og skrifstofu prentarana frá Epson. Áfyllingar túpurnar koma með miklu magni af bleki (70ml) sem endist í allt að 6.000 blaðsíður. Túpurnar eru hannaðar slíkt að einungis er hægt að fylla á lit af sömutegund, þessi hönnun er gerð til þess að forðast það að litir blandist. Einnig eru túpurnar hannaðar með skvettivörn þannig að þú fyllir á prentaran án þess að hafa áhyggjur að enda með blek útum allt.
Nánari tæknilýsing