


Vörulýsing
Með Key Light mini geturðu sett upp lýsingu hvernær sem heima við eða á ferðinni. Kemur með innbyggðri 4000 mAh rafhlöðu en einnig er hægt að nota það í sambandi. Hægt er að stilla ljósið frá 2900 - 7000 kelvin og upp í 800 Lumens
Nánari tæknilýsing