




Vörulýsing
Ducky One 3 lyklaborðin eru hönnuð af mikilli nákvæmni þar sem byggt er ofan á áralanga reynslu af hágæða lyklaborðum með nýjungum sem Ducky kalla QUACK Mechanics. Fullkomið jafnvægi og endurhönnun á hljómburði borðsins ásamt allri nýjustu tækni eins og útskipanlegum Hot-Swap svissum, tveggja laga PCB, útskiptanlegum USB-C kapli og að sjálfsögðu forritanlegri RGB baklýsingu.
Nánari tæknilýsing