




Vörulýsing
Stuðningsmotta sem auðveldar þér að standa í stað í lengri tíma, hentar fullkomlega með hæðarstillanlegum skrifborðum.
Að standa kyrr í langan tíma getur verið þreytandi og jafnvel sársaukafullt fyrir vöðva og liðamót í fótum, ökklum, hnjám, mjöðmum og mjóbaki. Stuðningsmottan veitir hæfilega mjúkt undirlag sem dregur úr þreytu og verkjum.
Nánari tæknilýsing