Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00




Vörulýsing
D-Link M30 er Wi-Fi 6 Smart Mesh beinir(e. router) sem tryggir hraðvirkt, stöðugt og öruggt net á meðalstóru heimili. Með AX3000 bandvídd, gervigreindarstýrðum hagræðingum og 360° útsendingu, færðu órofið net fyrir streymi, fjarvinnu og leikjaspilun. Hönnunin er bæði stílhrein og umhverfisvæn, framleidd úr endurunnu plasti og með sjálfbærum umbúðum.
Nánari tæknilýsing