





+3
Vörulýsing
Corsair RM850x 850W modular aflgjafi með 7 ára ábyrgð.
Aflgjafinn er með Cybernetics gold vottun fyrir afköst ásamt því að fá A í einkunn frá Cybernetics fyrir hávaðastig
Hljóðlát 140 mm vifta með sem hægir á sér alla leið niður í 0 RPM eftir álagi.
Einnig er aftan á aflgjafanum handvirkur hraðastillir fyrir viftuna sem býður upp á að stjórna lægsta mögulega hraða á viftunni ef þú vilt koma í veg fyrir að hún slökkvi á sér þegar lítið álag er á aflgjafanum. Það hentar vel fyrir einstaklinga sem vilja hafa stöðugt loftflæði í gegn um tölvuna sína óháð álagsstigi.
Nánari tæknilýsing