Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00
10%



Vörulýsing
Corsair RM750x 750W modular aflgjafi með 7 ára ábyrgð.
Aflgjafinn er með Cybernetics gold vottun fyrir afköst ásamt því að fá A í einkunn frá Cybernetics fyrir hávaðastig
Hljóðlát 140 mm vifta með sem hægir á sér alla leið niður í 0 RPM eftir álagi.
Einnig er aftan á aflgjafanum handvirkur hraðastillir fyrir viftuna sem býður upp á að stjórna lægsta mögulega hraða á viftunni ef þú vilt koma í veg fyrir að hún slökkvi á sér þegar lítið álag er á aflgjafanum. Það hentar vel fyrir einstaklinga sem vilja hafa stöðugt loftflæði í gegn um tölvuna sína óháð álagsstigi.
Nánari tæknilýsing
Afl
Wött
750
Spenna
100-240 V
Eiginleikar
Kælivifta
140mm
Tengimöguleikar
Fjöldi SATA tengja
8
Fjöldi 4+4 PIN tengja
2
Fjöldi PCI-E 6+2 tengja
4
Fjöldi 12VHPWR tengja
1
Fjöldi Molex tengja
3
Fjöldi ATX 24 PIN tengja
1
Stærðir
Stærð (B x H x D)
160 x 86 x 150 mm
Hönnun
Þyngd
3,19 kg