Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 11:00






+4
Vörulýsing
Corsair K100 RGB er leikjalyklaborð sem sameinar hraða, endingu og stillanleika. Með optískum rofum og AXON Hyper-Processing tækni færðu óviðjafnanlega snöggan svartíma og forskot í leikjum. RGB lýsingin er fullkomlega stillanleg í iCUE hugbúnaðinum, sem gerir lyklaborðinu kleift að passa inn í hvaða umhverfi sem er.
Sterkbyggð hönnun með álramma og PBT tökkum tryggir langa endingu og úlnliðshvíla sem festist á með segli fyrir aukin þægindi. Fjölnota snúningshnappur og sérhannaðir macro-takkar bæta sveigjanleika fyrir leikjaspilun eða vinnu. Þetta er lyklaborð fyrir þá sem vilja ekkert annað en það besta.
Helstu eiginleikar
Hönnun og þægindi
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Leikjalyklaborð
Strikamerki vöru
840006624080
Lyklaborð
Stærð (HxBxD)
166 x 470 x 38 mm
Þyngd
2,295 kg
Rofatækni
Optískir
Takkar
Corsair OPX Optísk-mekanískir
Baklýsing
RGB með iCUE hugbúnaði
Anti-Ghosting
FULL key NKRO
Polling Rate
8000 Hz með AXON
Armhvíla
Segulfest
Tungumál leturs
Nordic
Eiginleikar
AXON 8000Hz Hyper-Polling