+4
Vörulýsing
280mm vökvakælingarkerfi fyrir örgjörva sem passar með öllum helstu Intel og AMD örgjörvum.
Með kælingunni koma 2x 140mm AF RGB ELITE viftur.
Öflug og afkastamikil kæling fyrir örgjörvann þinn með góðum viftum og sérstaklega björtum CAPELLIX LED ljósum.
Nánari tæknilýsing