
Vörulýsing
Corsair HS55 stereo leikjaheyrnatólinn eru hönnuð með gæði og þægindi í forgang. Púðarnir eru úr Memory Foam og eru leðurlíkisklæddir. Sérstilltir 50mm neodymium audio drivers og hljóðnemi með flip-to-mute eiginleika. Samhæft flestumleikjatölvum líkt og PC, PS4, Nintendo Switch með notkun 3,5mm jack.
Nánari tæknilýsing